Nýjasta útgáfan af einni vinsælastu vélinni okkar frá Siemens sem hentar sérstaklega vel þar sem hæðin undir borðplötu er að lágmarki 86 cm. Framleidd í Þýskalandi og hlaðin þægindum. Með Zeolith þurrkun og Brilliant Shine eru blautir diskar og hnífapör í lok þvottar vandamál sem heyra sögunni til.
Það helsta:
- ZeoLith þurrkun® - byltingarkennd aðferð sem dregur í sig raka og skilar leirtauinu þurrari en áður
- Hljóðlát, 44db
- Útdregin hnífaparagrind – ný endurhönnuð breytanleg fjölnota hnífapara- og áhaldagrind. Hnífapörin verða hreinni og aðgengilegri.
- Brilliant Shine System® – Fullkominn glans og þurrkun á glösum
- IQ Drive hljóðlátur mótor
- VarioSpeed Plus - styttir þvottakerfið um allt að 66%
- SideLight - blár ljósgeisli á hlið vélar þegar hún er í gangi
- XXL Há vél - hentar betur t.d. í IKEA og KVIK innréttinga
- XXL VarioHinge vél - með VarioHinge sleðum passar næstum hvaða hurð sem er á vélina og hægt er að lækka hana alveg niður í gólf. Passar t.d. fullkomnlega í IKEA og KVIK innréttingar
Og allt hitt:
- 8 þvottakerfi / 6 hitastig þ.á.m. 70°C pottakerfi, Auto 45-65°C aðalkerfi, 50°C sparnaðarkerfi, Brilliant Shine, Silence 50°C kerfi,1 klst hraðkerfi 65°C, 45°C hraðkerfi og skolun
- 4 valaðgerðir: VarioSpeed hraðval, IntensiveZone, HomeConnect og Shine&Dry
- MachineCare vélarhreinsun
- Framstillt ræsing um allt að 24 klst.
- TFT skjár og snertitakkar
- AquaSensor óhreinleikaskynjun
- ServoLock hæglokun á hurð - Allt sem þarf er ýta fjaðurlétt á eftir hurðinni og hún lokast ljúft og mjúklega
- Varmaskiptir - öflug þurrkun þar sem glös og hnífapör eru þvegin vandlega og þurrkuð sérlega vel, án útbreiðslu sýkla og baktería.
- Machine Care - sérstakt sjálfhreinsikerfi sem fjarlægir kalk og fitu úr vélinni
- Barnalæsing
- AquaStop vatnslekavörn
Og það tæknilega: