Kraftmikil, lipur og hljóðlát ryksuga frá Dyson
43 laga háreyðingarkerfi
Ryksugan kemur með vönduðum mótorbursta sem er með 43 laga háreyðingarskífum sem tæta hár auðveldar niður svo ryksugan stíflast síður, auðveldari þrif, minna viðhald.
Auðvelt að breyta í handryksugu
Auðvelt er að breyta Dyson V8 skaftryksugunni í handryksugu og skella á hana minni stútum fyrir smærri verk eins og mylsnu eftir matartímann eða jafnvel í bílinn.Auðveld geymsla
Veggfesting fyrir ryksuguna fylgir, og þar getur þú geymt alla fylgihluti ryksugunar á einum stað.Létt og meðfærileg
Þar sem ryksugan er einstaklega létt og meðfærileg er auðvelt að nota hana til þess að ryksuga ofan á t.d. gardínum, hátt uppi á skápum eða öðru.Einstaklega kraftmikil
Mótorinn í Dyson V8 er einstaklega kraftmikill og hljóðlátur. Mótorinn snýst 110.000 snúninga á mínutu fyrir hámarks afköst í þrifum.
Það tæknilega:
- 110.000 snúningar á mínútu í mótor
- Allt að 40 mínútna rafhlöðuending á einni hleðslu
- 5 klukkustundir að full hlaðast frá tómri rafhlöðu
- Einstaklega lipur í notkun
- LItlir hausar fylgja með
- Hægt að breyta í handryksugu
- Snertilaus tæming á rykhólfi
- 2 ára ábyrgð