Tilboð
-32%

Siemens IQ500 spanhelluborð + lúxuspottasett

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

149.950 kr 219.900 kr

ED877HSC1E Siemens IQ500 StudioLine spanhelluborð

IQ500 spanhelluborð frá Siemens með TouchSlider beinvali og CombiZone XXL hellu og PowerMove tækni. Glæsileg hönnun og þýskt hugvit. 

Gerð, hönnun og tækni

  • 81,2 cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á öllum hellum
  • Rautt LED stjórnborð sýnilegt þegar kveikt er á borðinu
  • Með aflíðandi hallandi kant að framan og Black Steel stál kant á hliðum
  • Svört grafík - dempuð grafík gerir borðið mun fallegra ásjónar
  • E.G.O. þýskur hágæðastýribúnaður og hellur 

Stærðir

  • Utanmál H x B x D: 5,1 x 81,2 x 52 cm
  • Innbyggingarmál sjá teikningu 75 x 49 cm
  • Stærðir hellna 
    • 1 x 38 x 21 cm 2200W / 3700W með Power Boost
    • 1 x 28 cm 3000 / 3700W með Power Boost
    • 1 x 14,5 cm 1600 / 2200W með Power Boost 
  • Heildarafl 7,4 kW

Eiginleikar

  • SliderTouch stjórnbúnaður með 17 þrepa fyrir hverja hellu
  • PowerBoost háhraðaspan á öllum hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
  • Combi Zone samtengjanlegar hellur - sameinar tvær eða fjórar hellur fyrir stóra potta á vinstri hlið
  • fryingSensor Pro - sjálfvirkni sem heldur jöfnu hitastigi
  • Potta- og stærðarskynjari
  • Mínútuúr 0-99 mínútur fyrir hverja hellu
  • ReStart og QuickStart aðgerð

Öryggi & þægindi

  • Barnalæsing
  • Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
  • Sjálfvirk stærðarskynjun á pottum / pönnum
  • Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
  • Viðvörunarljós fyrir heita hellu
  • Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast

Til fróðleiks og gagnleg ráð

  • Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum

13DIAM004 Sola pottasett

Toppmódelið frá SOLA. Úr 18/10 hágæðastáli. 
  • Pottur 16 cm 1,5 lítra
  • Pottur 18 cm 2,5 ítra
  • Pottur 20 cm 3,5 lítra
  • Skaftpottur 16 cm 1,5 lítra
 
SOLA POTTAR
  • Sola notar einungis 18/10 hágæðastál sem hvorki ryðgar né tærist. 18/10 stál er ákaflega endingargott og auðþrífanlegt og engin útfelling myndast við þvott í uppþvottavél.
  • Hentar á allar gerðir af hellum, keramik, gas eða spansuðu
  • Jöfn hitadreifing á öllu yfirborðinu og afburða góð hitaleiðni í botninum, sem sparar þér tíma, peninga og tryggir góðan árangur
  • Afar auðveldir í þrifum og þola uppþvottavél
  • Lífstíðarábyrgð gagnvart framleiðslugöllum
  • 30 daga ánægjuábyrgð - Prófaðu pottana í 30 daga, ef þú ert ekki fyllilega ánægð(ur), þá endurgreiðum við þér að fullu.
Vörunúmer: SIEMENS-STUDIO-IQ500 Flokkur: PAKKATILBOÐ, Eldunartæki, HELLUBORÐ, Spansuðuhelluborð,