Hljóðlát og vönduð uppþvottavél frá Suður-kóreska heimilistækjarisanum LG.
Það helsta:
- Hljóð, aðeins 42 dB(A)
- ThinQ app-tenging - með WiFi tengingu og appi getur þú stjórnað vélinni frá símanum þínum
- QuadWash - auka sprautun neðst í vélinni fyrir betri þvott
- TrueSteam - gufuþvottur sem minnkar vatnsblettamyndun
- TurboWash - Fáðu góðan þvott og þurrk á aðeins 59 mínútum
Og allt hitt:
- 11 þvottakerfi þ.á.m. sjálfvirkt aðalkerfi, 80°C pottakerfi, hraðkerfi, uppfrískun og skolun
- 3 valaðgerðir: TrueSteam, TurboWash hraðþvottur og DualZone-tvískiptur þvottur fyrir viðkvæmt gler í efri körfu og þrjósk óhreinindi í neðri
- Machine Care - sér kerfi til þess að vélin þrífi sig
- Framstillt ræsing um allt að 24 klst.
- Barnalæsing
- AquaStop vatnslekavörn
Og það tæknilega:
- Orkunýtni C - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Hljóð 42 dB(A)
- Tekur borðbúnað fyrir 14 manns
- Svart stál / Black Steel
- HxBxD: 81,5-87,5 x 60 x 56,7 cm