Tilboð
-29%

Raw x 4.0HP Turbo Blandari

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

49.950 kr 69.950 kr

RAW X 4.0 Turbo er einn sá öflugasti og tryggir að þú getir skilað topp árangri í eldhúsinu, barnum eða kaffihúsinu. Mikil afköst blandarans þýða að þú getur búið til allt frá smoothies, frosnum kokteilum, súpum, sósum og hnetusmjörs.

Blandarinn er búinn endingargóðu driftengikerfi úr málmi og mótor upp á 2380W og 4,0 hestöfl, sem aðgreinir blandarann ​​frá hefðbundnum blöndurum. Þessi blandari frá RAW er með 35.000 snúninga á mínútu og 6 blaða hníf úr hertu ryðfríu stáli sem gerir það að verkum að blandarinn tætir hráefnin á skilvirkarn hátt. .

Að auki hefur blandarinn breytilegan hraða sem og icecrush og Túrbó púls stillingu. Blandarinn er með BPA-fríri Tritan könnu með 2,2L rúmmál með öryggisloki. Kannan má einnig fara í uppþvottavél. Blandarinn er svo með gúmmífætur sem tryggja að hann standi þétt og örugglega á borðinu án þess að rispa yfirborð.

 

  • Einstaklega kraftmikill - 2380W
  • 14 hraðaþrep
  • Púls stilling
  • Öryggislæsing á könnu
  • 4.0 Hestafla mótor
  • 2,2L kanna
  • 35.000 snúningar á mínútu
  • Stærð HxBxD: 47 x 21,7 x 23,5 cm
  • Lengd snúru: 130cm
  • Hæg er að kaupa auka könnur í blandarann
Vörunúmer: RAWX4.0TURBO.B Flokkur: Blandarar,