Auðveld umhirða
Auðvelt er að þrífa háfinn þar sem áferðin á honum hrindir frá sér óhreinindum og renna þau því af með léttri stroku
Viðvörunarljós fyrir viðhald
Vitan lætur vita með aðvörunarljósi þegar tími er kominn á skipti á kolasíum
Long Life kolasíur
Long Life kolasíur sem endast í allt að 3 ár, samanborið við hefðbundnar kolasíur sem endast aðeins í 4-6 mánuði
Tæknilegar upplýsingar
- Fríhangandi háfur í vírum til að hengja í loft eða festa á vegg.
- Samræmd einkunn Evrópusambandsins:
- Sog C
- Lýsing A
- Síun C
- Eingöngu fyrir kolasíu - Long life kolasía fylgir með (endist í 3 ár)
- Auka kolasíusett fæst hér týpa MOD57
- Þrjár hraðastillingar + PowerBoost kraftstilling
- Lætur vita þegar þrífa þarf síuna
- Festingar í loft fylgir
- Lýsing 1,7w 3500 Kelvin 365 LUX
- Hljóð 47-62 dB(A)
- Afköst 250-605 m³/klst og á háhraðastillingu 650 m³/klst
- Þvermál 60 cm
- Hæð 66-142 cm
- Litur: Hvítur