B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: 30 Daga skil : hentaði ekki
Tæknilegar upplýsingar
- Fríhangandi háfur í vírum til að hengja í loft eða festa á vegg.
- Samræmd einkunn Evrópusambandsins:
- Sog A
- Lýsing A
- Síun D
- Eingöngu fyrir kolasíu - Long life kolasía fylgir með (endist í 3 ár)
- Auka kolasíusett fæst hér týpa MOD57
- Þrjár hraðastillingar + PowerBoost kraftstilling
- Lætur vita þegar þrífa þarf síuna
- Festingar í loft fylgir
- Lýsing 1,7w 3500 Kelvin 365 LUX
- Hljóð 47-62 dB(A)
- Afköst 250-605 m³/klst og á háhraðastillingu 650 m³/klst
- Þvermál 60 cm
- Hæð 66-142 cm
- Litur: Hvítur




