Almennt
- Orkunýtni E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Twist Ice klakavél
- Fingrafarafrítt Black Steel stál
- Ótrúlega hljóðlátur, aðeins 37 dB(A)
- Digital Inverter orkusparandi og hljóðlát hágæða kælivél
- HxBxD: 178,6 x 91,5 x 67 cm með hurðum
- Nettóþyngd 86kg
Kælihluti
- Rúmmál 355 lítrar
- Vantsvél með áfylltum tank
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- 4 hillur í hurð, 3 djúpar og 1 grunn
- MultiFlow kælivifta sem dreifur loftinu betur um skápinn fyrir jafnari kælingu og betri endingu á matvælum
- Breytanleg innrétting
- 4 glerhillur með kanti svo að vökvi leki ekki milli hæða
- Sjálfvirk afhríming
- FastChill hraðkæling
Frystihluti
- TwistIce Klakabúnaður - með vatnstank
- ConvertActive - Breytti frystinum í kælihluta með einfaldri aðgerð á stjórnborði skápsins
- Rúmmál 192 lítrar
- NoFrost sjálfvirk afhríming. Engin ísmyndun eða hélun. Matur geymist við kjöraðstæður
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Stórar frystiskúffur með betri nýtingu á rými
- FastFreeze hraðfrysting
- Frystigeta 11 kg á sólarhring