Með Ninja CREAMi geturðu búið til og sérsniðna dýrindis heimagerða eftirrétti – allt frá mjúku hlaupi, mjólkurhristinga, fín krem, ís og fleira. Valmöguleikarnir eru endalausir.
- 11 mimsunandi eftiéttarkerfi
- Heimagerður ís
- Ítalskur ís
- Gelato
- Sorbet
- Mjólkurhristingar - Jarðaberja eða súkkulaði?
- Smoothie skál - Blandaðu saman ávöxtum, hungangi, jógúrti og öðrum bragðgóðum hráfefnum
- Létt-ís
- Frosið Jógúrt
- Creamiccino™
- Krapaðir drykkir
- Mix-ins- hentar til þess að blanda súkkulaði, nammi og öðru góðgæti í eftirréttina eða smoothie-inn
- 2x 709ml XL ílát fylgja
- DualProcessing - Hægt að blanda hálft ílát í einu
- Tímastillir
- Allir fylgihlutir þola uppþvottavél
- Athugið notist ekki sem blandari