- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: rangt afhent af lager / nýr skápur
Innbyggður kæliskápur með nettu frystihólfi sem smellpassar undir borðhæð
- 94 lítra kælir
- 16 lítra frystir
- Orkuflokkur F
- Tvöföld grænmetisskúffa
- Fyrstihólf fjögurra stjörnu
- Glerhillur úr hertu öryggisgleri
- LED lýsing
- Afar hljóðlátur, aðeins 38 db(A)
- HxBxD: 81,9 x 59,7 x 54,5 cm
- Innbyggingarmál HxBxD: 82-89 x 60 x 55 cm