Flottur innbyggður kæliskápur sem smell passar undir borðplötuna.
Almennt
- Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá
- Hljóð 38 dB(A)
- Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun.
- Orkuflokkur F - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 82 x 60 x 55 cm
Kælihluti
- Rúmmál 137lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Lítil grænmetisskúffa á braut
- Sjálfvirk afhríming