Ákaflega vel útbúinn kæli- og frystiskápur frá Bosch
Almennt
- Hljóð 39 dB(A)
- Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun.
- Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 176 x 60 x 66 cm
Kælihluti
- Rúmmál 195 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Hillur úr hertu öryggisgleri
- VitaFresh rakastýrð grænmetisskúfa
- Sjálfvirk afhríming
Frystihluti
- Rúmmál 94 lítrar (nettó)
- Fjögurra stjörnu frystir með hámarksgeymslugetu
- BigBox skúffa með meira geymslurými
- SuperFreezing hraðfrysting
- LowFrost kælitækni
- Frystigeta 4,5kg á sólahring