- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: 30 daga skilaréttur. Notuð 1x
- Vönduð espressókanna á hellu
- 6 bolla kanna
- Ál kanna og ryðfrír stál botn - Virkar á öll helluborð, líka spansuðu
- Sem situr vel á helluborði
- Losanlegt hald

