B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
30 Daga skil : notuð í 30 mínútur, hentaði ekki
Xiaomi E5 er einfalt en á sama tíma vandað ryksuguvélmenni sem hentar minni sem stærri heimilum. Hann er einstaklega fyrirferðalítill og er aðeins 30cm í radíus og 7cm þykkur, svo hann kemst undir flest rúm og sófa.
- 2 in 1 - Ryksuga og moppa
- 400ml ryktankur
- tvöfaldir hliðarburstar
- 3 kraftstillingar
- Silent ( næturstilling)
- Standard - hefðbundin stilling
- Strong - Kraftmikil
- IntelligentPathPlanning - ákvarðar leiðina sem hann fer á snjallan hátt
- 2000Pa sogkraftur
- 110 mínútna rafhlöðuending
- Fallvörn, keyrir ekki niður stiga
- App tenging
- Radd stýring




