Einfaldur og vandaður ofn úr Seríu 2 frá Bosch með 3D blæstri.
Það helsta:
- 3D blástur
- Fletir sem hrinda frá sér óhreinindum
Og allt hitt:
- Heitur blástur, undir- og yfirhiti, undirhiti, , grill, heitur blástur með grilli, stórt grill,
- Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
- Hitastilling 50-250°C
- Tvöfalt gler
- Auðþrífanleg ofnhurð sem létt er losa og taka í sundur
- Snúningshnappar sem hægt að smella inn
Og það tæknilega:
- Orkuflokkur A
- Rúmmál ofns 66 lítrar
- Fylgihlutir:
- Bökunarplata
- Djúp skúffa
- Grind
- Sleðabúnaður á 1 hæð
- Litur Svartur
- Utanmál H x B x D: 59 x 59,4 x 56,7 cm
- Innbyggimál H x B x D: 59,5 x 57 x 54,8 cm







