Helluborð og vifta í sama tækinu. Kröftugri viftu hefur verið komið fyrir í miðju helluborðisins sem sogar allt loftið niður. Fyrir úblástur eða kolasíu.
Gerð, hönnun og tækni
- 80,2cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á öllum hellum
- Svört grafík - dempuð grafík gerir borðið mun fallegra ásjónar
- Til niðurfræsingar í borðplötu
- E.G.O. þýskur hágæðastýribúnaður og hellur
Stærðir
- Utanmál H x B x D: 22,3 x 80,2 x 52,2 cm (sjá nánar á teikningu)
- Innbyggingarmál B x D 73,5 x 47 cm (sjá nánar á teikningu)
- FlexInductionPlus hellur - 8 x 3700W PowerBoost hellur
- Heildarafl 7,4 kW
Eiginleikar helluborðs
- PowerBoost háhraðaspan á öllum hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
- PowerMovePlus - fjögura svæða spanhellur með mismunandi hitavali sem virkjast við snertingu
- 17 Þrepa hitastilling á öllum hellum
- 2x 21cm 2200/3700W hellur
- 2x 18cm 1800/3100W hellur
- Frying Sensor - heldur hitanum jöfnum óháð tímalengd án þess að neitt brenni fast
- ReStart aðgerð - setur borðið í dvala á meðan þú sinnir óvæntum
- Potta- og stærðarskynjari
- Tímastillirinn með niðurtalningu geturðu stillt allt að 99 mínútur fram í tímann. Þegar innstilltum tíma er lokið, heyrist hljóðmerki.
- ReStart og QuickStart aðgerð
Eiginleikar viftu
- Samræmd einkunn Evrópusambandsins
- Sogkraftur A
- Síun B
- Sogkraftur 622 rúmmetrar á háhraðastillingu
- Hljóð 37-69 db(A)
- 9 hraðastillingar + háhraðastilling
- Kolasía fylgir
- Rör og stútar fyrir uppsetningu eru seld sér - Loftstútasett fyrir SIEMENS viftu helluborð
Öryggi & þægindi
- Barnalæsing
- Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
- Sjálfvirk stærðarskynjun á pottum / pönnum
- Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
- Viðvörunarljós fyrir heita hellu
- Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast