Síðan 1901 hefur Graef verið í farbroddi þegar kemur að espresso tækninni.
- Flóunarstútur - fáðu silkimjúka froða á einfaldan hátt beint í bollann
- 1410W
- Vatnstankur: 2,5 lítrar
- þrýstingur: 16 bör
- Sía fyrir einfaldan bolla
- Sía fyrir tvöfaldan bolla
- Síða fyrir kaffi púða
- Flóunnarkanna
- Kaffiþjappa (taper)
- Kaffiskeið
- Eingöngu til heimilisnotkunar
- Litur: Stál og ál