EW6C5272G Electrolux þurrkari
Þessi SensiCare þurrkari frá Electrolux er búinn fullkomnum rakaskynjara sem mælir stöðugt rakastigið svo að þvotturinn er aldrei þurrkaður mínútu lengur en þurfa þykir. Tekur 7 kíló af þvotti og búinn mörgum sérkerfum fyrir nær allar gerðir af þvotti.
Það helsta:
- 7 kg hleðslugeta
- Barkalaus - raka er safnað saman í tank eða dælt út með frárennslisslöngu
- Rakaskynjari - þú velur þurrkstigið allt frá strauþurru til extra þurrt og þurrkarinn stoppar þegar þvotturinn er orðinn þurr
- Góð sérkerfi þ.á.m. sængur, sængurföt, gallabuxnakerfi og íþróttafatnaður
Og allt hitt:
- LED skjár sem sýnir eftirstöðvar tíma
- Hljóðmerki - ef þú vilt lætur þurrkarinn þig vita með hljóðmerki þegar þurrki lýkur
- XXL hurðarop með allt að 160° opnun - hægt að víxla opnun með aðstoð fagmanns
- Snýst til beggja átta - losar um þvottinn og minnkar krumpur
- Öflug krumpuvörn með niðurkælingu á taui og snýr þvottinum reglulega eftir að kerfi lýkur
- Framstillt ræsing möguleg 1-20 klukkustundir
- Barnalæsing á stjórnborði möguleg
- Hægt að veljum að tæma vatnstank eða tengja frárennslisslöngu fyrir affallsvatn (fylgir með)
- Þurrkkerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, strauléttur fatnaður, uppfrískun, skyrtukerfi, sængur/teppi, sængurfatnaður, íþróttafatnaður, gallaefni og blandaður þvottur
Og það tæknilega:
- Hljóð 66 dB(A)
- Tromlustærð 104 lítrar
- Orkunýtni B (Orkunotkun 504 kW á ári)
- H x B x D: 85 x 59,5 x 54 cm (full dýpt 60 cm)
E6SI14MN Electrolux gufustraujárn
- 2500W - tilbúið til notkunar á örskotsstundu.
- Non-stick The Glissio™ keramík sóli
- Mjór framendi sem auðveldar þér að strauja í kringum hnappa.
- 330ml vatnstankur
- Allt að 160g gufuskot
- Stillanleg jöfn gufa 0-40g.
- Hægt að gufa skyrtur og flíkur á herðatréi eða hangandi gluggatjöld.
- Dropastopp. Jafnvel við lágt hitastig mun þetta straujárn ekki leka og skilja eftir sig bletti i tauið.
- Lengd snúru: 1,95 meter