B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: 30 Daga skil passaði ekki í skáp
20 lítra borðofn sem hentar hvort sem er til að grilla, baka eða steikja. Full hitnar á aðeisn 5 mínútum. Fullkominn í sumarbústaðinn.
- 20 lítra
- 3 eldunarkerfi
- Yfirhiti
- Undirhiti
- Yfir- og undirhiti
- Bökunarplata, mylsnubakki og grind fylgir
- Hitastillir 30-250°C
- 3 hæðir
- Cool touch ytra byrði
- Klukka 0-120 mínútur
- 1300W
- HxBxD: 27 x 41,9 x 40 cm