COF6P76BX Electrolux Surround cook ofn
Veggnofn úr SurroundCook línunni frá Electrolux með öllu því besta. Sjálfshreinsandi, 3D hitadreifing og einfalt stjórnborð auk fjölda aðra eiginleika gera þennan ofn að einum þeim hagstæðasta á markaðnum.
Það helsta:
- Pýrólískur sjálfhreinsibúnaður - veldu á milli þriggja sjálfhreinsikerfa þar sem ofninn læsist og brennir upp til agna alla fitu og óhreinindi við 500°C. Katalískur lykteyðir sem eyðir lykt við brennslu.
- EvenCooking jöfn hitadreifing
- Hraðhitun - Ofninn nær 200°C á innan við 5 mínútum
- TurboGrill stilling
Og allt hitt:
- Frábær hitadreifing með 3D blæstri - jafnvel með margar plötur á sama tíma
- Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
- Rafeindastýrð hitastilling 30-300°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
- IsoFront Top fjórglerjuð og niðurkæld hurð sem verður mest 44°C heit að utanverðu
- Snertitakkar - flott og auðskiljanlegt stjórnborð
- Blástursjálfvirkni - slekkur á blæstrinum þegar hurðin er opnuð
- Halogenlýsing
- Barnalæsing á hurð og stjórnborði möguleg
Og það tæknilega:
- Orkuflokkur A+
- Rúmmál ofns 65 líter
- 1 bökunarplata, 1 skúffa og 1 grind fylgir
- 16 amper - 3.490W
- Litur svart
- Utanmál H x B x D: 59,4 x 59,5 x 56,9 cm
- Innbyggimál H x B x D: 57,8 x 56 x 55 cm
- Leiðbeiningar á ensku má nálgast hér
EIB60420CK Electrolux spanhelluborð
Spansuðuhelluborð með 4 hellum þ.á.m. tvær booster hellur og barnalæsing
Gerð, hönnun og tækni
- 60 cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á tveimur hellum
- Rautt LED stjórnborð
Stærðir
- Utanmál H x B x D: 6 x 59 x 52 cm
- Innbyggingarmál B x D 56 x 49 cm
- Hellur stærðir:
- 1 x 21 cm 2300/2800W
- 1 x 18 cm 1800W
- 1 x 14,5 cm 1200/1800W
- 1 x 14,5 cm ⌀ 1200W
- Heildarafl 6,6 kW
Eiginleikar
- Snertitakkar á öllum hellum og stafrænt stjórnborð með LED skjá
- PowerBoost háhraðaspan á tveimur hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
- Suðusjálfvirkni - nær t.d. suðu á kartöflum - og lækkar svo hitann eftir stutta stund
Öryggi & þægindi
- Barnalæsing
- Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
- Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
- Viðvörunarljós fyrir heita hellu
- Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast
Til fróðleiks og gagnleg ráð
- Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum