B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: 30 daga skil / Passaði ekki í innréttingu / pakkning opnuð
Útdraganleg fyrirferðalítil en kraftmikil eldhúsvifta frá Electrolux
- Samræmdur staðall Evrópusambandsins:
- Sog D
- Lýsing E
- Síun D
- Orkuflokkur C
- Þrjár hraðastillingar
- LED ljósaperur sem gefur mikla og bjarta lýsingu, eru orkusparandi og endast lengi
- Þvoanlegar fitusíur úr áli
- Afköst 150-330 rúmmetrar á klst
- Hljóð 45 - 64 db(A)
- Fyrir útblástur eða kolasíu (seld sér)
- Kolasía ECFB03 /
- Mál: Sjá teikningu með málsetningum

