Tilboð
-31%
B-VARA

Electrolux SenseBoil 700 Spanhelluborð

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

89.950 kr 129.975 kr

B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni. 
 
Ástæða: Viðgert borð: borðið var endurstilt af verkstæði: virkar það núna 100%
 

Electrolux SenseBoil 700 spanhelluborð með vönduðum E.G.O. hellum og stjórnbúnaði. PowerBooster á öllum hellum. Þetta borð hentar til niðurfræsingar í t.d. steinplötur

 

Gerð, hönnun og tækni

  • 58 cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á öllum hellum
  • Niðurfræsanlegt
  • E.G.O. þýskur hágæðastýribúnaður og hellur 

Stærðir

  • Utanmál H x B x D: 4,9 x 58 x 51 cm
  • Innbyggingarmál B x D 56 x 49 cm 
  • Hellur stærðir:
    • 2 x 21 cm 2300/3200W
    • 18 cm 1800/2800W
    • 14,5 cm 1400/2500W
  • Heildarafl 7,35 kW

Eiginleikar

  • Brúartenging - sameinaðu tvær hellur fyrir ennþá stærra eldunarsvæði. Hentar fyrir stærri potta og pönnur.
  • SenseBoil - Borðið skynjar þegar suðan er komin upp og lækkar sjálfkrafa til þess að það sjóði ekki upp úr.
  • DirectTouch stjórnbúnaður með 17 þrepum fyrir hverja hellu
  • PowerBoost háhraðaspan á öllum hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
  • Suðusjálfvirkni - nær t.d. suðu á kartöflum - og lækkar svo hitann eftir stutta stund
  • EcoTimer tímaúr fyrir hverja hellu. Lækkar hitann hægt og rólega áður en tíminn klárast
  • OptiHeat aðgerð með þremur forstilltum hitastigum til að halda suðu, halda heitu eða til að rétt velgja
  • Stop&Go aðgerð - setur borðið í dvala á meðan þú sinnir óvæntum erindum
  • Hob2Hood – Stjórnaðu háfnum með helluborðinu. Möguleiki á þráðlausri tenginu beint í háfinn

Öryggi & þægindi

  • Barnalæsing
  • Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
  • Sjálfvirk stærðarskynjun á pottum / pönnum
  • Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
  • Viðvörunarljós fyrir heita hellu
  • Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast

Til fróðleiks og gagnleg ráð

  • Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum

 

Vörunúmer: B-VARA-KIS62453I Flokkur: Eldunartæki, Spansuðuhelluborð, RAFHA OUTLET,