Þetta helluborð er hluti af iQ300 línunni frá Siemens. Hér er þýskt hugvit og hönnun í hávegum höfð.
Gerð, hönnun og tækni
- 79 cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á öllum hellum
- Rautt LED stjórnborð sýnilegt þegar kveikt er á borðinu
- Svört grafík - dempuð grafík gerir borðið mun fallegra ásjónar
- E.G.O. þýskur hágæðastýribúnaður og hellur
Stærðir
- Utanmál H x B x D: 5,12 x 79,9 x 51,2 cm
- Innbyggingarmál sjá teikningu
- Stærðir hellna
- 18 x 28 cm
- 14 x 20 cm
- 18 cm
- 14,5 cm
- 21 cm
- Heildarafl 7,4 kW
Eiginleikar
- SliderTouch stjórnbúnaður með 17 þrepa fyrir hverja hellu
- PowerBoost háhraðaspan á öllum hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
- Roasting Zone - einstaklega stór hella sem hentar fyrir stór steikingu
- Suðusjálfvirkni - nær t.d. suðu á kartöflum - og lækkar svo hitann eftir stutta stund
- Potta- og stærðarskynjari
- Tímastillirinn með niðurtalningu geturðu stillt allt að 99 mínútur fram í tímann. Þegar innstilltum tíma er lokið, heyrist hljóðmerki.
- Favorites stillingar - Vistaðu þær stillingar sem þú notar mest inn í helluborðið
Öryggi & þægindi
- Barnalæsing
- Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
- Sjálfvirk stærðarskynjun á pottum / pönnum
- Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
- Viðvörunarljós fyrir heita hellu
- Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast
Til fróðleiks og gagnleg ráð
- Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum