Úr smiðju DeLonghi hefur þessi vél bæst í hóp vinsælu vélanna undir EVO línunni. Þessi vél er einstaklega fullkomin og getur gert nær alla kaffidrykku með einum smelli þökk sé LatteCrema System mjólkurflóunarkerfinu.
Delonghi er stærsti framleiðandi á sjálfvirkum kaffivélum í heiminum, bæði fyrir heimili og kaffihús. Malar heilar baunir eða fyrir formalað kaffi. Þessi kaffivél er sérstaklega hljóðlát og fyrirferðalítil.
- Stálkvörn - sérstalega hljóðlát
- LaffeCrema mjólkurflóun - lagaðu ekta mjólkurfroðu með sjálfvirku hreinsikerfi eftir hverja notkun
- 13 mölunarstillingar á baunakvörn
- Einnig hægt að nota formalað kaffi
- 1450 W
- Baunahólf: 250 gr
- Vatnstankur: 1,8 lítrar
- Korgskúffa
- þrýstingur: 15 bör
- Stillanlegur styrkur og mölun
- Hreinsikerfi
- Eingöngu til heimilisnotkunar
- Litur: Dökkbrún
- Hæð x Breidd x Dýpt: 35,1 cm x 23,8 cm x 43 cm
Engin mjólkursóun með MyLatte kerfinu
Settu það magn af mjólk í ílátið og ýttu á MyLatte kerfið. Vélin notar alla mjólkina og skilur ekkert eftir. Úr baun í bolla
Njóttu hágæða kaffis í hverjum bolla með uppáhalds baununum þínum.
Njóttu allra klassískra kaffidrykkja
Njóttu 7 mismunandi kaffidrykkja með einum smelli s.s. MyLatte, Cappuccino, Espresso, Coffee, Long, Latte Macchiato og heitt vatn