Kynntu þér heim kaffisins með Rivelia Onyx, nýju kaffivélinni frá DeLonghi. Vélin er með tveimur baunahólfum og 3,5" litasnertiskjá með myndrænu stjórnborði og átta kerfum. Vélin hefur raðað til sín verðlaunum fyrir fágað og nett útlit.
- 3,5" litasnertiskjár - myndrænn skjár með 8 mismunandi kaffitegundum
- Hægt að setja upp 4 notendur í minni sem heldur utan um sérstillingar hvers og eins
- Stillanlegur flóunarstútur - til að töfra fram ekta cappuchino, latte, flat white, cortado eða mocha
- TwinShot - alvöru tvöfaldur espresso þar sem vélin malar tvisvar fyrir kraftmikinn bolla
- Tvö 250g baunahólf - þú getur haft tvær mismunandi gerðir af kaffi
- 19 bara þrýstingur - tryggir besta mögulegan árangur og bragðgæði
- 1450W - sérstaklega snögg að hella uppá fyrsta bollann
- Vatnstankur: 1,4 lítrar
- Korgskúffa
- Stillanlegur styrkur og mölun
- Hreinsikerfi
- Eingöngu til heimilisnotkunar
- Litur: Svört
- Hæð x Breidd x Dýpt: 38,5 cm x 24,5 cm x 24,5 cm
OneTouch snertiskjár
Njóttu yfirgripsmikillar upplifunar með 3,5" lita snertiskjá með ríkulegum hreyfimyndum og kaffikerfum sem eru sérsniðnar að þínum þörfum. Veldu um allt að 8 tegundir af kaffi. Úr baun í bolla
Njóttu hágæða kaffis í hverjum bolla með uppáhalds baununum þínum.
Mjólkurfreyðistútur
Notaðu mjólkurfreyðistútinn til að flóa og freyða mjólk eins og alvöru kaffibarþjónar nota.