Með Electrolux Explore 7 er leikur einn að útbúa snöggan og góðan morgunverð.
- Kalt ytra byrði með sérstakri einangrun
- Sjálfvirkur útsláttur ef brauðið festist í brauðristinni
- Stopp hnappur
- Rafeindastýrð ristun
- Nákvæmur ristunarstillir
- Mylsnubakki
- Brauðvermir t.d. fyrir pylsu- og hamborgarabrauð eða rúnstykki