- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: 30 daga skilaréttur. Var of stórt
- 2400W - tilbúið til notkunar á örskotsstundu.
- Non-stick PerfectGlide keramík sóli
- Stór vatnstankur, 1.5 líter
- Mjór framendi sem auðveldar þér að strauja í kringum hnappa.
- Allt að 250g gufuskot
- Stillanleg jöfn gufa
- Dropastopp. Jafnvel við lágt hitastig mun þetta straujárn ekki leka og skilja eftir sig bletti i tauið.



