- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá starfsmanni.
Ástæða: Pínulítil beygla á hlið
Flott og kröftug 900W stál brauðrist frá Domo i Belgíu
- Kalt ytra byrði með sérstakri einangrun
- Sjálfvirkur útsláttur ef brauðið festist í brauðristinni
- Stopp hnappur
- Endurhitunar hnappur
- Afþíðingar hnappu
- Rafeindastýrð ristun
- Nákvæmur ristunarstillir
- Mylsnubakki
- Brauðvermir
- 900W