Það helsta:
- 8 kg hleðslugeta
- 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði
- Kolalaus mótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
- Góð sérkerfi þ.á.m. ull & silki, sængur & teppi, strau-létt
Og allt hitt:
- LED skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis
- Framstillt ræsing möguleg 1-20 klukkustundir
- Barnalæsing á hurð og stjórnborði
- Sápuskúffa fyrir fljótandi þvottaefni eða duft
- 15 Þvottakerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, hraðkerfi, teppi/sængur, ull/handþvottur, bómull 20°, strau-létt, skolun, dæling/vinda
- Sérstakt blettakerfi og hólf í sápuskúffu fyrir blettahreinsi
- Val um forþvott, skolstöðvun eða viðbótarskolun
- Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis
Og það tæknilega:
- Hljóð aðeins 50 dB(A) í þvotti og 72 dB(A) í þeytivindu
- Orkunýtni A
- Þvottahæfni A
- Vinda B
- H x B x D: 84,5 x 59,5 x 54 cm











