Þráðlaus, hljóðlát og nett borðvifta sem getur gengið í allt að 8 klst.
- Lítil og nett borðvifta
- Ofurhljóðlát 20 dB(A) - (miðað við lægsta hraða)
- 15 cm þvermál
- Gengur í allt að 8 klst per hleðlsu
- Hleðslutími 3 klst
- USB-C hleðslukapall
- 10 hraðastillingar - stiglaus hraðastillir
- 11 wött
- Hallanleg - allt að 90°