Tilboð

Domo loftflæðisvifta

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

11.950 kr 14.950 kr

Ekki bara vifta, þessi græja er sértaklega hönnuð til að bæta loftflæði og auka loftgæði. Hentar bæði á sumrin og veturnar.

 • Lofflæðisvifta
 • Ofurhljóðlát 35 dB(A)
 • 20,3 cm þvermál
 • Fjarstýring
 • Auto Off: Allt að 7 klst 
 • 3 hraðastillingar
 • 3 stillingar - viftu-, náturleg-, og svefnstilling
 • Vindhraði 7 - 20m/s
 • 45 wött
 • Hallanleg - allt að 90°
 • Hæð 34 cm
Vörunúmer: DO8148 Flokkur: LOFTGÆÐI, BORÐ- & GÓLFVIFTUR,