DOMO CeraGliss straujárnið er öflugt og einfalt gufustraujárn.
- 2400W - tilbúið til notkunar á örskotsstundu.
- CeraGliss botn
- Mjór framendi sem auðveldar þér að strauja í kringum hnappa.
- 320ml vatnstankur
- Gufuskot
- Stillanleg jöfn gufa 0-40g.
- Lóðrétt notkun - Hægt að gufa skyrtur og flíkur á herðatréi eða hangandi gluggatjöld.
- Dropastopp. Jafnvel við lágt hitastig mun þetta straujárn ekki leka og skilja eftir sig bletti i tauið.
- Lengd snúru: 1,93 meter