DOMO Ferðagufustímir

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

8.950 kr

Handhægur og þægilegur gufubursti frá Domo sem er fullkominn í ferðalagið!

Notaðu þetta gufutæki til að renna mjúklega yfir föt á herðatréi eða gluggatjöld án þess að taka þau niður. Hentar því vel til ferðalaga, enda ekkert strauborð nauðsynlegt. 

  • 1300W
  • Sambrjótanlegur
  • Hraðstart 25 sekúndur
  • 20g/gufa á mín
  • 100 ml vatnstankur
  • Hentar á viðkvæm efni eins og t.d. silki
  • Aukahlutur fyrir þykk efni og húsgögn
  • 1,9 metra rafmagnssnúra
Vörunúmer: DO7058S Flokkur: Smátæki, STRAUJÁRN,