Ryksuga fyrir öll heimili
Geisivinsæl skaftryksuga sem setur kraft og þægindi í fyrsta sæti

500W BLDC mótor
Einstaklega öflugur og endingargóður mótor sem skilar af sér allt að 28.000 Pa af sogkrafti á hæstu stillingu.

2-í-1 hand- og skaftryksuga
Ekki vera að flækja heimilisstörfin: með einu handtaki geturðu breytt þessari skaftryksugu í handhæga handryksugu! Kverkaspíss og áklæðahaus fylgja og geymast þægilega í veggfestingu.

Lengjanlegt skaft
Fyrir stóra sem smáa, lengjanlegt skaft þýðir að þú getur fundið hæðina sem hentar fyrir þig.
LED skjár

Sjálfvirk stilling
Þú getur einbeitt þér að þrifinum meðan kröftugir skynjarar spá í óhreinindunum og aðlaga sogkraft að hverjum aðstæðum fyrir sig.Domo SensiForce skaftryksugan er einstaklega vandað tæki. Hún skynjar ryk og óhreinindi, hækkar og lækkar kraftinn sjálfkrafa eftir því hversu mikil óhreinindi hún skynjar.
- 2 in 1 veggfest hleðslustöð
- Mjór lengjanlegur bursti
- Lítill bursti með hárum
- Hleðslutæki
- Veggfesting
- Lengjanlegt rör
- Mótorbursti
- Mótorbursti sem nær upp öllum fínu rykögnunum og rispar ekki gólf
- 28.000 Pa sogkraftur
- 500W BLCD mótor - hönnuð til þess að auðveldlega soga upp ryk af mismunandi gólfflötum
- 5 laga síun - fangar 99,999% af öllu fínu ryki og ofnæmisvöldum
- Allt að 60 mínútur í notkun - kröftug 29,6V lithium rafhlaða tryggir lengri endingartíma
- Hleðslutími - 4- 5 tímar
- Stillanleg - stilltu hæðina eftir þörfum
- Skolanleg - rykhólfið og allir hlutar síunnar eru skolanglegir
- Hljóð aðeins 86dB á mesta krafti












