Tilboð
-20%

Domo blandari XPower

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

11.950 kr 14.950 kr

Blandaðu og búðu til safa, smoothies og hristinga, stútfulla af nauðsynlegum næringarefnum og taktu með þér í einu af þremur drykkjarílátum sem fylgja. Plastið er án BPA efna og þolir uppþvottavél. Mótorinn býr yfir 1000W óbeislaðri orku sem vinnur vel á klaka, hnetum og frosnum ávöxtum. 
  • 1000W mótor 
  • 3 drykkjarílát fylgja (2x530 ml, 1x700 m) 
  • Án BPA
  • Ræður vel við klaka, frosin ber, fræ, hnetur

 

Vörunúmer: DO-700BL Flokkur: MATVINNSLUTÆKI, Blandarar, JÓLIN 2024,