B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: viðgerð vél - en er nú eld hress
DeLonghi Magnificia Evo er nútímaleg með skemmtilegu og einföldu stjórnborði þar sem þú getur hellt upp á fjórar mismunandi tegundir kaffibolla með einum takka.
- Stálkvörn - sérstalega hljóðlát
- Stjórnborð með snerti- og litaskjá
- 4 "one-touch" uppskriftir þar á meðal Doppio+ tvöfaldur espressó
- Flóunarstútur
- 1450 W
- Baunahólf: 250 gr
- Vatnstankur: 1,8 lítrar
- Korgskúffa
- þrýstingur: 15 bör
- Stillanlegur styrkur og mölun
- Hreinsikerfi
- Eingöngu til heimilisnotkunar
- Litur: Svört
- Hæð x Breidd x Dýpt: 36 cm x 24 cm x 44 cm
- Þyngd: 9,4 kg
- Leiðbeiningar á íslensku fyrir Descaling má nálgast hér