Þessa einstöku uppþvottavél má byggja inn í innréttinguna og draga út eins og hverja aðra skúffu. 
Það helsta: 
- Hljóð 45 dB(A)
 - SmartDrive hljóðlátur og kolalaus mótor
 - Quick Wash - styttir þvottakerfið um allt að 50%
 - Fjölnota uppþvottagrind – aðlagaðu grindina að þínum þörfum. Þú getur breytt henni svo hún henti fyrir diska sem eru allt að 28 cm háir.
 - Þurrkun með viftu
 
Og allt hitt:
- 6 þvottakerfi þ.á.m. erfiðisþvottur, sparnaðarþvottur, venjulegur, hraðþvottur, viðkvæmur og skolun
 - 4 valaðgerðir: sótthreinsiþvottur, hraðval og Extra Dry
 - Framstillt ræsing um allt að 12 klst.
 - Barnalæsing
 - AquaStop vatnslekavörn
 
Og það tæknilega:
- Orkunýtni E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
 - Hljóð 45 dB(A)
 - Tekur borðbúnað fyrir 6 manns
 - Innbyggð
 - HxBxD: 40,9 x 59,9 x 57 cm
 
                            
                                
                                
                                
                                


