
Vandaður vínkælir frá þýska framleiðandanum Caso. Þessi skápur er 100% innbyggjanlegur í innréttingu og verður hann alveg sléttfelldur við eldhúsið þegar honum er komið fyrir.
Einnig er hann handfangalaus og því opnast hann með þrýstiopnun.
- 2 aðskilin kælisvæði - 5-20°C og 5-20°C
- Kælipressan í þessum skáp er búin þeim eiginleika að hægt er að víxla hitasvæðum á milli rauðvíns og hvítvíns
- 36 Bordeaux flöskur
- Wifi tenging við Caso snjallforritið
- Hægt að víxla hurðaropnun
- 5 útdraganlegar flöskuhillur úr beyki með Antivibration
- Hitastillir
- Kjöraðstæður fyrir rauðvín eða hvítvín
- Hljóð aðeins 38 dB(A)
- Stillanleg LED lýsing í skáp
- Level 1 25% birta
- Level 2 50% birta
- Level 3 75% birta
- Level 4 100% birta
- SideLight - LED lýsing í hliðum skápsins
- Þrefalt gler í hurð með öflugri UV vörn
- Kolasía til að eyða lykt og tryggja góð loftgæði
- Þrýstiopnun í hurð
- Sérhönnuð kælivél með lágmarksvíbring
- Þessi vínkælir er til innbyggingar.
- Svartur/gler
- Orkuflokkur F - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 81,9 x 59,5 x 57 cm
- Stillanlegir fætur




