- Slow Juicer
- 50-60 RPM - Einstaklega hægur sem kreistir allt það besta úr ávöxtum og grænmeti
- Allt að 30% meiri nýting af næringarefnum í samanburði við hefðbundnar safapressur
- 1 lítra glas fyrir safann
- Auðvelt að bæta við hráefni eftir að pressa er farin í gang.
- Automatic Mixing eiginleiki - blandar sjálfkrafa þegar honum er lokað
- Sterkur og hljóðlátur 150W mótor
- Með öryggis stoppi ef pressa er opnuð á meðan hún er í gangi
- AntiSlip - stendur stöðugur á borði
- Aukahluti má ekki setja í uppþvottavél
- Stærð HxBxD 46 x 19 x 37 cm