Rúmgóður og vandaður frystiskápur til innbyggingar frá Elvita
- Rúmmál kælis 212 lítrar
- Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Stafrænn hitastillir
- Stórar og rúmgóðar hillur og skúffur
- Aðvörunarkerfi með hljóðmerki ef hurðin lokast ekki
- noFrost tækni - engin þörf á affrystingu
- Býður upp á hraðfrystingu
- Frystigeta 10 kg á sólarhring
- 4 gagnsæjar skúffur
- 4 glerhillur
- Hljóð 41 dB(A)
- HxBxD: 178,5 x 54 x 54,5 cm