Þessi netta uppþvottavél er bæði smá en kná, og kemst fyrir bæði á borðið hjá þér eða inni í skáp. Aðeins 50cm há, 55cm breið og einungis 34,5cm á dýpt.
- Hljóð 58 dB(A)
- 7 þvottakerfi þ.á.m. 29 mín partýkerfi, sparnaðarkerfi 55°C, pottakerfi 70°C, glasakerfi 40°, hraðkerfi 40°C og almennt kerfi.
- Sjálfvirkt aðalkerfi 45-70°C sem reiknar út tíma, hitastig og hæfilega vatnsnotkun og tryggir besta mögulegan þvottaárangur
- Hraðkerfi
- Hnífaparaskúffa
- Snertitakkar og LED skjár
- Framstillt ræsing um allt 0-24 klst.
- Orkunýtni F - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 55,0 x 55,0 x 34,5 cm