Tilboð

BergHoff RON flysjunarhnífur

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

3.493 kr 4.990 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

BergHoff sérhæfir sig í einstökum og vönduðum hágæða vörum bæði þegar kemur að hönnun og notkunargildi. RON hnífarnir hafa hlotið fjölda verðlauna þar á meðal hin eftirsóttu Reddot hönnunar verðlaun.

  • 8,5 cm flysjunarhnífur
  • Títaníumblað
  • Keramikhúðun - viðloðunarfrítt
Vörunúmer: BH3900008 Flokkur: Búsáhöld, Hnífar & Hnífapör,