Uwant B100-S Blettahreinsitæki

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

29.950 kr

 Öflugt bletta hreinsitæki fyrir heimilið. Hentar í bílinn, sófann, rúmið eða gólfmottuna. 

12,000Pa Ofur sogkraftur !

450W Mótor skilar allt að 12,000Pa Sogkrafti sem nær sogi niður að allt að 6cm dýpt fyrir hraðari þrif og sneggri þurrkun. 

Löng og góð snúra
 

Tækið er búið 5 metra langri rafmagnssnúru og 1,5 metra löngum barka, svo vinnuradíus er 6,5 metrar í heildina. 

Hjólin á tækinu snúast svo í 360° svo það er mjög meðfærilegt í notkun. 

Stórir vatnstankar

Uwant B100 tækið er með stórum og góðum vatnstönkum, 1,8 lítrar fyrir hreint vatn og 1,6 lítrar fyrir óhreina vatnið. 

Þrífðu sófa, rúm eða teppi án þess að þurfa að fylla á vatnið oft. 

Uwant þrifalausnin er einstaklega öflug
 

Sannreynt til þess að hreinsa 99,9% af bakteríum, fjarlægir bletti hratt og skilur eftir góða lyk
  • Einstaklega með færilegt og létt tæki og með góðu handfangi
  • Snúran skýst inn með einum hnappi
  • 450W mótor
  • Tækið þolir allt að 45°C heitt vatn 
  • Stórir vatnstankar
    • 1,8 lítra tankur fyrir hreint vatn
    • 1,6 lítra tankur fyrir óhreint vatn 
  • 70db(A) hljóðstyrkur
  • 5 metra rafmagnssnúra
  • 1,5 langur barki 
  • Prufur af Uwant hreinsiefnum fylgir 
Vörunúmer: B100S-26 Flokkur: Ryksugur, Skúringarvélar,