Fjölhæfnin í fyrirrúmi
Fáðu mest út úr tækinu þegar þú sléttir og stílar hárið

Háþróuð gæðahúðun
Ekki bara keramík, Botanicals-línan frá Remington býður upp á hágæða keramík-blöndu með viðbættum kjarnolíum úr Aloe Vera, Jojoba og rósaplöntum

BotaniCare hitastillir
Remington kynnir hárverndandi hitastilli sem þurrkar og stílar hárið á lægri hita. Ekki nóg með að það skuli vernda hárið heldur fær það áferð eins og af stofu!
50mm hitablástursbursti
Bursti með mjúkum hárum gerir þér kleift að forma og þykkja útlit hársins með flottum endum. Með einum hnappi getur þú snúið við áttinni sem hausinn snýst í og gert eins báðu megin án þess að skipta um haus.
Botanicals-fjölskyldan
Remington Botanicals hitaburstinn gerir þér kleift að greiða, þurrka og stíla hárið allt í einu tæki
- Háþróuð keramík-húðun með viðbættri plöntunæringu
- BotaniCare hitastillir
- Snúningur í báðar áttir með einum takka
- 50mm snúningsbursti með mjúkum hárum
- Blásarastútur til að þurrka hárið
- Stór bursti með stífum tönnum
- Afjónunartækni
- 2 hita- og hraðastillingar
- Kalt skot til að festa greiðsluna
- 3M löng rafmagnssnúra
- 800W