Farðu betur með hárið
Leyfðu þér að líða vel þegar hárinu líður vel

StyleAdapt-tækni
Öll erum við einstök og hárið er engin undantekning. StyleAdapt-tæknin gerir þessum hárblásara kleift að læra á þitt hár og finnur bestu hita- og hraðastillingarnar fyrir þig svo þú fáir sem mest úr blásaranum.

LCD-skjár
Ekki vera í vafa! LCD-skjárinn sýnir þér ótvírætt á hvaða stillingu þú ert

Háþróuð Demants-Keramík húðun
Fáðu skínandi fínt nýþurrkað hár með þessari hágæða húðun! Demantsagnir eru blandaðar í klassíka keramík húðun í grillinu til að tryggja jafnari hitadreyfingu við þurrkun.
Proluxe YOU-fjölskyldan
Kraftmeiri, endingabetri og fljótari þökk sé öflugum AC mótor sem skilar afar góðum blæstri.
- StyleAdapt-tækni - Lærir, aðlagar og persónubindur hitann
- 3 StyleAdapt-stillingar: Flýtiþurrkun, dreifing og stíling
- Háþróuð demants-keramík-húðun
- LCD-skjár
- Langlífur AC-mótor - blástur upp að 115km/klst
- Ionic Conditioning - Afjónun sem afrafmagnar hárið, svo það verður silkumjúkt og laust við stöðurafmagn
- Kaldur blástur
- 3 hitastillingar
- 3 hraðastillingar
- Kalt skot
- Stillingaminni
- 6 mm áherslustútur
- 7,5mm áherslustútur
- Loftdreifari fylgir
- Upphengikrókur
- 2400W
- 3 metra snúra