Kröftugri og sérstaklega vel búin til að ráða við dýrahár - AEG ANIMA hjálpar þér að halda heimilinu hreinu.
Það helsta:
- 26 í 1 handryksuga og skaftryksuga - þægileg og fljótleg þrif fyrir allt heimilið
- TurboPower 21,2V Lithium rafhlaða kraftmeiri rafhlaða sem endist helmingi lengur en fyrri rafhlöður og er tvöfalt fljótari að endurhlaðast
- Frístandandi möguleiki - getur lagt hana frá þér hvar sem er og látið standa án stuðnings
- PetPro ryksuguhaus - sérstaklega hannaður fyrir dýrahár
- Sjálfhreinsikerfi í aðal bursta
Og allt hitt:
- Þráðlaus og hlaðanleg með hleðslustandi sem fylgir
- Enginn poki - allt sem þarf er að tæma ryktankinn sem rúmar um 300 ml
- Þvoanleg HEBA sía - engin skipti nauðsynleg. Einfalt og auðvelt að tæma og þrífa
- 180° EasySteer sveigjanlegur ryksuguhaus sem auðvelt er að stýra í allar áttir
- Auðlosanlegur bursti - á einfaldan hátt má losa burstann til að þrífa hann
- Bursti og mjótt, langt sogstykki fylgja
- Hentar á öll gólf
- Hljóðlát
Og það tæknilega:
- Hleðslutími á tóma rafhlöðu 4,5 klst
- Ending allt að 50 mínútur
- 21,6 volt

Betri síun, betri afköst
Ryksugan er búin betri síum en gengur og gerist og nær 99.9% af öllum bakteríum

Hentar á öll gólf
Hentar á öll gólfefni, parket, teppi og flísar
Sérstakur PetPro gæludýrabursti
Sérstakur PetPro gæludýrahaus fylgir svo það er auðvelt að þrífa til dæmis sófann

Sjálfhreinsandi bursti
Aðal burstinn er búinn sjálfhreinsibúnaði sem sker á hár og kusk í burstanum eftir notkun.