
Nýtt og endurbætt tæki
Anova Presicion Cooker 3.0 er orðið kraftmeira en forveri þess, eða 1100w. Tveggja línu snertiskjár gerir svo miðmótið ennþá þæginlegra.
Fylgstu með steikinni í símanum
Eldaðu, skoðaðu uppskriftir og fylgstu með elduninni í gegnum símann þinn. Hvort sem þú ert að leita að innblæstri fyrir næstu metnaðarfullu máltíð, eða vilt bara búa til auðveldan kvöldverð á – Þú getur gert það hvar sem er í gegnum Anova appið.
Hvað er Sous vide ?
Fagmenn í eldhúsinu hafa notað Sous Vide (borið fram Sue-veed) tæknina í fjölda ára, og nú er röðin komin að þér!
Þessi tækni notar mjög nákvæma hitastýringu í vatnsbaði og því er engin hætta á því að ofelda matinn.
Nánar um Sous vide á heimasíðu Anova
Það helsta:
- 1100W afl
- Tveggja lína snertiskjár
- App tenging - WiFi
- Allt að 8 lítrar á mínútu
- 0-92°C - +/-0,01°C nákvæmni