T6DEL821G AEG 6000 þurrkari
AEG 6000 AbsouluteCare þurrkari með stórri 8 kg ProTex tromlu. Þurrkar á nærgætinn hátt með sem minnstum slitmerkjum á fatnaði og taui.
Það helsta:
- 8 kg hleðslugeta
- ÖkoOinverter mótor í þurrkara sem gefur betri endingu og er hljóðlátari
- Barkalaus - raka er safnað saman í tank eða dælt út með frárennslisslöngu
- Rakaskynjari - þú velur þurrkstigið allt frá strauþurru til extra þurrt og þurrkarinn stoppar þegar þvotturinn er orðinn þurr
- ProTex 118L tromla sem lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað. Betra loftflæði um þvottinn sem dregur úr krumpum og lágmarkar þörf fyrir að strauja.
- Góð sérkerfi þ.á.m. sængur, sængurföt, silki og íþróttafatnaður
Og allt hitt:
- LED skjár sem sýnir eftirstöðvar tíma
- Hljóðmerki - ef þú vilt lætur þurrkarinn þig vita með hljóðmerki þegar þurrki lýkur
- XXL hurðarop með allt að 160° opnun - kemur frá verksmiðju með vinstri opnun, hægt að víxla opnun
- Öflug krumpuvörn með niðurkælingu á taui og snýr þvottinum reglulega eftir að kerfi lýkur
- Framstillt ræsing möguleg 1-20 klukkustundir
- Barnalæsing á stjórnborði möguleg
- Hægt að veljum að tæma vatnstank eða tengja frárennslisslöngu fyrir affallsvatn (fylgir ekki með)
- Uppfyllir Woolmark Silver staðalinn um góða meðhöndlun ullarfatnaðar
- Þurrkkerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, silki, ull, strauléttur fatnaður, uppfrískun, skyrtukerfi, sængur/teppi, sængurfatnaður, íþróttafatnaður og blandaður þvottur
Og það tæknilega:
- Hljóð 65 dB(A)
- Tromlustærð 118 lítrar
- Orkunýtni A (Orkunotkun 561 kW á ári)
- H x B x D: 85 x 59,6 x 62,6 cm (full dýpt 66,3 cm)
DB1740L AEG SoftGlide gufustraujárn
- 2400W - tilbúið til notkunar á örskotsstundu.
- Non-stick SoftGlide keramík sóli
- Mjór framendi sem auðveldar þér að strauja í kringum hnappa.
- Allt að 110g gufuskot
- Stillanleg jöfn gufa 0-26g.
- Hægt að gufa skyrtur og flíkur á herðatréi eða hangandi gluggatjöld.
- Dropastopp. Jafnvel við lágt hitastig mun þetta straujárn ekki leka og skilja eftir sig bletti i tauið.
CS7976 hnökrarakvél
Hresstu upp á fötin. Fjarlægðu hnökra á einfaldan og hraðvirkan máta
- Hnökravél
- 2x C rafhlöður fylgja
9029791861 hnökrarakvél
Grænu og bláu þurrkboltarnir hafa mismunandi eiginleika, lögun og þyngd, en vinna sameiginlega að því að mýkja þvottinn og gera því notkun mýkingarefnis óþarfs. Boltarnir skilja að þvottinn á meðan þurrki stendur, og hleypa heitu lofti betur milli laga, sem svo sparar tíma og orku. Dryerballs þurrkboltarnir eru vísindalega prófaðir til að uppfylla ISO staðal af óháðri rannsóknarstofu sem komst að þessari niðurstöðu;
- Mýkja tauið og koma í stað mýkingarefnis
- Spara allt að 25% tíma
- Lágmarkar krumpur
- Minnkar hnökramyndun