BES331111B AEG SurroundCook ofn
Með SurroundCook dreifist hitinn jafnt sem gerir það að verkum að eldamennskan eða bakstur verður mun auðveldari.
Það helsta:
- SurroundCook jöfn hitadreifing í öllum ofninum
- SteamBake - bættu gufu og raka við eldunarkerfið til að fá fullkomna brauðskorpu, betri áferð á matinn og safaríkarara kjöt
- AquaClean hreinsikerfi - notaðu heita gufu til hreinsa ofninn
- Útdraganleg braut fyrir eina plötu
- XL ofn allt að 20% meira rými en í hefðbundnum ofni
Og allt hitt:
- 8 eldunarkerfi blástur, grill, gill, undirhitir og blástur, grill og yfirhiti, grill yfirhiti og blástur, heitur blástur, undir- og yfirhiti
- Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
- Rafeindastýrð hitastilling 50-275°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
- Tvíglerjuð og niðurkæld hurð
- Klassískst stjórnborð - einfaldur og þæginlegur í notkun
- Góð lýsing
Og það tæknilega:
- Orkuflokkur A
- Rúmmál ofns 72 líter
- 1 ofnskúffa, 1 bökunarplata og 1 grind fylgir
- 16 amper - 2790 W
- Litur Svart
- Utanmál H x B x D: 58,9 x 59,4 x 56,9 cm
- Innbyggimál H x B x D: 59 x 56 x 55 cm
IKP60 Spanhelluborð
Spansuðuhelluborð með 4 hellum þ.á.m. tvær booster hellur og barnalæsing
Gerð, hönnun og tækni
- 60 cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á tveimur hellum
- Rautt LED stjórnborð
Stærðir
- Utanmál H x B x D: 6,2 x 59 x 52 cm
- Innbyggingarmál B x D 56 x 49 cm
- Hellu stærðir:
- 1 x 21 cm 2400/2600W
- 2 x 18 cm 1800/2000W
- 1 x 16 cm 1400W/1500W
- Heildarafl 7,4 kW
- Lengd Rafmagnssnúru 120cm
Eiginleikar
- Snertitakkar á öllum hellum og stafrænt stjórnborð með LED skjá
- PowerBoost háhraðaspan á tveimur hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
- Suðusjálfvirkni - nær t.d. suðu á kartöflum - og lækkar svo hitann eftir stutta stund
Öryggi & þægindi
- Barnalæsing
- Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
- Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
- Viðvörunarljós fyrir heita hellu
- Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast
Til fróðleiks og gagnleg ráð
- Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum