Tilboð
-26%

AEG ofn + spanhelluborð

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

111.111 kr 149.900 kr

 BES331111B AEG SurroundCook ofn 

Með SurroundCook dreifist hitinn jafnt sem gerir það að verkum að eldamennskan eða bakstur verður mun auðveldari.

Það helsta: 

  • SurroundCook jöfn hitadreifing í öllum ofninum 
  • SteamBake - bættu gufu og raka við eldunarkerfið til að fá fullkomna brauðskorpu, betri áferð á matinn og safaríkarara kjöt
  • AquaClean hreinsikerfi - notaðu heita gufu til hreinsa ofninn
  • Útdraganleg braut fyrir eina plötu 
  • XL ofn allt að 20% meira rými en í hefðbundnum ofni 

 Og allt hitt:

  • 8 eldunarkerfi blástur, grill, gill, undirhitir og blástur, grill og yfirhiti, grill yfirhiti og blástur, heitur blástur, undir- og yfirhiti
  • Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
  • Rafeindastýrð hitastilling 50-275°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
  • Tvíglerjuð og niðurkæld hurð 
  • Klassískst stjórnborð - einfaldur og þæginlegur í notkun
  • Góð lýsing 

Og það tæknilega: 

  • Orkuflokkur A
  • Rúmmál ofns 72 líter
  • 1 ofnskúffa, 1 bökunarplata og 1 grind fylgir
  • 16 amper - 2790 W
  • Litur Svart
  • Utanmál H x B x D: 58,9 x 59,4 x 56,9 cm
  • Innbyggimál H x B x D: 59 x 56 x 55 cm 

 IKP60 Spanhelluborð

Spansuðuhelluborð með 4 hellum þ.á.m. tvær booster hellur og barnalæsing

Gerð, hönnun og tækni

  • 60 cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á tveimur hellum
  • Rautt LED stjórnborð

Stærðir

  • Utanmál H x B x D: 6,2 x 59 x 52 cm
  • Innbyggingarmál B x D 56 x 49 cm 
  • Hellu stærðir:
    • 1 x 21 cm 2400/2600W
    • 2 x 18 cm 1800/2000W
    • 1 x 16 cm 1400W/1500W
  • Heildarafl 7,4 kW
  • Lengd Rafmagnssnúru 120cm

Eiginleikar

  • Snertitakkar á öllum hellum og stafrænt stjórnborð með LED skjá
  • PowerBoost háhraðaspan á tveimur hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
  • Suðusjálfvirkni - nær t.d. suðu á kartöflum - og lækkar svo hitann eftir stutta stund

Öryggi & þægindi

  • Barnalæsing
  • Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
  • Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
  • Viðvörunarljós fyrir heita hellu
  • Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast

Til fróðleiks og gagnleg ráð

  • Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum

 

Vörunúmer: AEG-SURROUNDCOOK Flokkur: PAKKATILBOÐ, Eldunartæki, OFNAR, Spansuðuhelluborð,