
Sapphire LUXE Hárblásari
Breyttu hárþurrkinum með öflugum Remington Sapphire Luxe hárblásaranum. Hanaður í glæsilegum dökkbláum lit með ríkulegum kampavínsgylltum áherslum, grindin með háþróaðri keramikhúð sem er innrennd með safír og afjónun sem dregur úr stöðurafmagni, sem gefur þér slétta og glansandi áferð á hárið.
Sapphire húðun
Grillið á hárblásaranum er húðað með keramík (náttúrulegt efni) og safír húðun sem gefur betri afköst og skilar hárinu sléttara og mýkra
Öflugur mótor
Einstaklega öflugur 2200W mótor sem blæs á allt að 110km/h hraða án þess að framkalla of mikinn hita.
IONIC tækni sem verndar hárið
IONIC jónatæknin verndar hárið gefn stöðurafmagni og gerir það því sléttara og meðfærilegra eftir þurrkun
- Hefðbundinn DC mótor
- 2200W
- Nettur og með sérlega góðum þyngdarpunkti
- IONIC Afjónun sem afrafmagnar hárið, svo það verður silkumjúkt og laust við stöðurafmagn
- Kaldur blástur
- 3 hitastillingar
- 2 hraðastillingar
- Mjór áherslustútur
- Loftdreifari fylgir
- Fjarlægjanleg sía
- Upphengikrókur
- 2,5 metra rafmagnsnúra