Tilboð
-14%

Moccamaster Kaffivél

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

36.950 kr 42.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Í áraraðir hefur Moccamaster sannað ágæti og gæði sín með því að búa til frábærar kaffivélar, kynslóð eftir kynslóð hefur valið þessar klassísku og tímalausu vélar.

Fyrir um 50 árum ákvað Gerad C. Smit að hanna hina fullkomnu kaffivél. Mottóið hans var "Lífið er of stutt til þess að drekka slæmt kaffi." Hann vildi að neytandinn gæti treyst vörunni 100% þannig að hann notaði bestu fánlegu hráefnin og fór yfir í smáatriðum hvernig hella eigi uppá hinn fullkomna bolla og úr varð Moccamaster.  

Kaffivélin er enn þann dag í dag sett saman í höndunum og er hver einasta kaffivél prófuð áður en hún heldur í verslanir. 

Moccamaster bíður uppá 5 ára ábyrgð.


2021 fékk Moccamaster hæstu einkun í hinu virta blaði ETM TESTMAGAZIN "Excellent".

Eiginleikar

  • 1,25 lítra kanna
  • Hitar 10 bolla á 6 mínútum
  • Hægt að hella uppá hálfa eða heila könnu
  • Uppáhellingarhitastig: 92° - 96°
  • Hitastig í bið stillanlegt: 80° - 90° 
  • Afl: 1520 W
  • Auto Off - 40 mínútir
  • Droppastoppari
  • Hæð: 36 cm
  • Breidd: 32 cm
  • Dýpt: 17 cm  
  • Litur: Midnight blue
Vörunúmer: 53784 Flokkur: KAFFIVÉLAR, Hefðbundnar,