Með 1000W mótor og sérhönnuðum sexblaða hníf með tönnum, fer þessi kraftmikili blandari létt með öll verkefni svo allt blandast hratt og örugglega. Svart stál og 1,5 lítra glerkanna.
- 1000W aflmikill mótor
- 1,5 lítra glerkanna
- 2 hraðastillingar + flýtihraðastilling (pulse)
- 6 blaða tenntur hnífur sem vinnur vel á klaka og frosnum ávöxtum
- Auðveldur í þrifum - hnífinn er hægt að losa frá til að auðvelda þrifin
- Hnífur og kanna þola uppþvottavél
- Blátt LED ljós í aðalrofa